Tæknivandamál v/tölvupóstar!

Með febrúar 26, 2020 Fréttir

„Tölvupóstar hafa ekki verið að skila sér síðustu daga á netfangið throttur@throttur.net og önnur netföng hjá félaginu“ Þetta á ekki við alla pósta, ef þú hefur ekki fengið svar til baka þá hefur pósturinn ekki skilað sér til okkar.

ATH: Vandamálið komst upp þegar við hættum að fá svör, Þróttur getur eingöngu sent pósta.

Þetta ætti að komast í lag á næstu dögum !

Afsakið þetta kæru Þróttarar, við erum að gera okkar besta við að leysa þetta!