
Súpufundur Þróttar laugardaginn 25. mars kl. 12:00Við ætlum að hittast í góðra vinahópi.Súpa og kaffi handa öllum – Aðgangseyrir 1500 kr.Gestur fundarins verður Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri í Vogum.Gunnar mun fara yfir sögu línumálsins og í hvaða farvegi málið er í dag. Súpugestir fá tækifæri til að spyrja spurninga.Skráning fer fram í afgreiðslu Íþróttamiðstöðvar og einnig er hægt að senda tölvupóst á throttur@throttur.net.
Næsti súpufundur félagsins fer fram í apríl og þar munum við taka fyrir landsmót UMFÍ 50+.