Sundnámskeið hefst 8. júní nk.

Með júní 2, 2020 Fréttir

Sundnámskeið fyrir börn fædd 2014!

Hámark (10 börn)

Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:45 til 17:30 – 8. júní til 26. júní. (6.000 kr)
Þriðjudaga og fimmtudaga kl. 16:45 til 17:30 – 17. ágúst til 28. ágúst. (6.000 kr)

Skráning á bæði námskeið 9.000 kr.

Skráning fer fram á throttur@throttur.net og hefst 15. maí og lýkur 6. júní. Nafn og kennitala iðkanda sem og kennitala greiðanda þarf að fylgja í tölvupósti.