Sundnámskeið 24. maí-11.júní – Fyrir börn á leikskólaaldri.

Með maí 20, 2021 Fréttir

Námskeið frá 24.maí-11.júní.

Punktar: 

Hvað lengi og á hvaða dögum ? – 3 vikur, 2 tímar á viku, þriðjudaga og fimmtudaga = 6 tímar í heildina
– Elsti hópur í leikskóla (2015) kl: 17:00-17:40
– Næst elsti hópur í leikskóla (2016) kl: 17:45-18:15 (30 mín meira en nóg)
– MAX 10-12 í eldri hóp og MAX 8-10 í yngri – 

Okkar stórkostlega Sólrún Ósk Árnadóttir verður sem fyrr þjálfari. 

Skráning hefst á heimasíðu Þróttar 21. maí í gegnum nórakerfið. 

Verð 10.000 kr.