
NÁMSKEIÐ FRÁ 23.MAÍ-1.JÚNÍ.
Áherslur:
2 tímar á viku, mánudaga og miðvikudaga = 4 tímar í heildina
– Elsti hópur í leikskóla (2016) kl: 17:00-17:40
– Næst elsti hópur í leikskóla (2017) kl: 17:45-18:15
– Hámarksfjöldi 10-12 í eldri hóp og Hámarksfjöldi 8-10 í yngri
Okkar stórkostlega Sólrún Ósk Árnadóttir verður sem fyrr þjálfari.
Skráning hefst19. maí.
Verð 6.500 kr.
Foreldrar, vinsamlegast sendið skráningu á throttur@throttur.net. Muna taka fram kennitölu greiðanda og kennitölu iðkanda ásamt nafni.
Ath: Annað námskeið fer fram í ágúst og mun standa yfir í þrjár vikur.