Sund

Spennandi sundvetur

 

Þjálfari: Sólrún Ósk Árnadóttir.

 

Sundnámskeið fyrir leikskólabörn

Sundnámskeið verður fyrir börn á leikskólaaldri vorið 2021. Markmið á námskeiðinu er að börnin aðlagist vatninu og finni fyrir öryggi í vatninu. Einnig verður farið í helstu sundtökin. Námskeiðið er fyrir börn fædd 2015 og 2016. Auglýst nánar þegar nær dregur.