
Stofnfundur Körfuknattleiksdeildar UMFÞ.Stofnfundur Körfuknattleiksdeildar Þróttar fer fram mánudaginn 19. júní í Vogabæjarhöllinni og hefst kl. 19.Helstu verkefni deildarinnar. Ábyrgð á daglegum rekstri meistaraflokks í körfuknattleik og útbreiðslumál íþróttarinnar í Vogum.Hvetjum alla bæjarbúa og aðra Þróttara sem hafa áhuga á körfuknattleik eða vilja aðstoða við framgang körfuboltans í Vogum að fjölmenna og aðstoða við starfið.