Stofnfundur foreldrafélags….

Með nóvember 22, 2017 UMFÞ

Við ætlum að endurvekja foreldrafélag Þróttar eftir tveggja ára dvala.

Stofnfundur foreldrafélags UMFÞ fer fram fimmtudaginn 30. nóvember kl. 19:00 í Vogabæjarhöllinni.

Við auglýstum á dögunum eftir fólki til að taka við þessu verkefni og nú þegar hafa fimm manns boðið sig fram í verkefnið sem er mjög svo ánægjulegt og kunnum við þeim bestu þakkir fyrir.

Eitt að helstu markmiðum foreldrafélags verður að gera gott félag betra, hlúa að yngri iðkendum og fjármagna íþróttamót.

Sjáumst hress.