Stofnfiskur er mikilvægur bakhjarl ! 

Með september 25, 2020 Fréttir

Stofnfiskur er mikilvægur bakhjarl ! 

Á dögunum hittust fulltrúar Stofnfisks og Þróttar til að fara yfir næstu verkefni í tengslum við eflingu forvarnar og íþróttarstarfs í Vogum. Við sama tilefni var endurnýjaður samstarfssamningur fyrir 2020. Það eru spennandi tímar í vændum og við hvetjum alla Þróttara til að fylgjast vel með þróun mála.

Á myndinni eru Jónas Jónasson framkvæmdastjóri Stofnfisks og Marteinn Ægisson framkvæmdastjóri Þróttar kátari sem aldrei fyrr með varabúning Þróttar á milli sín.

#fyrirVoga