Stjórnarfundur nr. 149

Með desember 1, 2021 Fundargerðir

Stjórnarfundur nr. 149 mánudaginn 2. mars á skrifstofu Þróttar klukkan 18:30.

Mættir:

Petra, Reynir, Kata, Davíð, Birgitta, Sólrún og Marteinn.

Jóna tilkynnir forföll.

Dagskrá:

  1. Stjórn skiptir með sér verkum.

Jóna Kristbjörg Stefánsdóttir varaformaður, Davíð Hansen gjaldkeri, Katrín Lára Lárusdóttir ritari, Reynir T. Emilsson meðstjórnandi.  Petra sem fyrr formaður.

  1. Yfirferð og kynning á starfinu.

Petra fór yfir starfsemi félagsins fyrir nýja stjórnarliða.

Fundi slitið 19:29.