Stjórnarfundur nr.138 þriðjudaginn 16. október á skrifstofu Þróttar klukkan 18:30.
Mættir: Nökkvi, Petra, Gunnar, Hróar, Davíð og Marteinn.
- Yfirferð barnastarfs.
Farið yfir upphaf barna og unglingastarfið í byrjun starfsárs.
- Sambandsráðsfundur UMFÍ 2018.
Farið yfir dagskrá fundar. Marteinn og Petra fara á fundinn fyrir hönd UMFÞ.
- Aðstöðuleysi.
Starfsemi félagsins hefur stækkað ört síðustu árin hefur félagið fundið fyrir aðstöðuleysi í sínum störfum. Stjórn samþykkir að leita eftir fundi við Sveitarfélagið Voga varðandi aðstöðuleysi.
Önnur mál.
Fundi slitið 19:39