Stjórnarfundur 148

Með desember 1, 2021 Fundargerðir

Stjórnarfundur 148

Mánudaginn 24. febrúar skrifstofa UMFÞ kl. 19:00.

Mættir: Petra, Hróar, Kata, Jóna, Davíð, Gunni og Marteinn.

Sindri komst ekki vegna vinnu.

Dagskrá:

  1. Aðalfundur.

Farið yfir ársreikning og bókhaldslykla. Reikningur samþykktur og stjórnarliðar samþykkja reikninginn.

Fundi slitið 20:14