Stjórnarfundur 146

Með desember 1, 2021 Fundargerðir

Stjórnarfundur 146 mánudaginn 16. desember á skrifstofu Þróttar klukkan 18:00.

Petra Rúnarsdóttir, Jóna Stefánsdóttir, Baldvin Hróar Jónsson, Gunnar Helgason, Davíð Hansen  og framkvæmdastjóri Marteinn Ægisson ritar fundargerð.

Matthías Freyr Matthíasson íþrótta og tómstundafulltrúi var viðstaddur fyrsta mál á dagskrá.   

Dagskrá:

  1. Samstarfssamningur við sveitarfélagið.

Stjórn UMFÞ samþykkir samninginn. Skrifað undir samstarfssamning við Sveitarfélagið Voga.

2. Fjármál.

Fjármál félagsins eru í góðu lagi og félagið er réttu megin við núllið.

3. Endurnýjun á ráðningarsamningi við framkvæmdastjóra.

Formaður UMFÞ mun leiða viðræðurnar.

Fundi slitið 19:45.