Stjórnarfundur 143

Með desember 1, 2021 Fundargerðir

Stjórnarfundur 143 á skrifstofu félagsins mánudaginn 12. ágúst klukkan 18:00

Mættir: Petra, Hróar, Kata, Sindri og Marteinn.

Aðrir boðuðu forföll.

  1. Fjölskyldudagar í Vogum.

Farið yfir verkefni Þróttar í tengslum við bæjarhátíðna. Stjórnarliðar skiptu með sér verkefnum og skipulögðu komandi daga.

Önnur mál.

Annar stjórnarfundir í næstu viku.

Fundi slitið 19:05.