Stelpur í fótbolta !

Með september 16, 2019 Fréttir

Frítt verður fyrir stelpur að æfa fótbolta í september. Þróttur hefur fengið styrk til að efla kvennaknattspyrnu og notar féð í þetta verkefni. Æfingar fyrir 5. og 6. flokk kvenna verða sem hér segir:

 

Fim 19. sept kl. 17

Fö 20. sept kl. 17

Mán 23. sept kl. 18

Fim 26. sept kl. 17

Fö27. sept kl. 17

Mán 30. sept kl. 18

Það verður pizzaveisla föstudaginn 27. sept eftir æfingu.

Athugið: Aðrir yngriflokkar í knattspyrnu eru í fríi og æfingar fara í gang 30. september nk.

Á næstu dögum verða allir knattspyrnuþjálfarar kynntir til leiks á heimasíðu félagsins og verið er að vinna í komandi starfsári allra knattspyrnuflokka hjá UMFÞ.