Starfsárið 2017 – 2018

Með ágúst 22, 2017 UMFÞ

Kæru Þróttarar.

Mánudaginn 28. ágúst kemur út bæklingur á rafrænu formi fyrir starfsárið 2017 – 2018.

Við hvetjum alla forráðamenn iðkenda hjá Þrótti að kynna sér vel foreldrahandbók UMFÞ fyrir komandi starfsár.