
Félagið hefur verið að vinna í breytingum á skrifstofu að undanförnu. Skrifstofan opnar aftur fimmtudaginn 12. mars.
Gerum okkar besta í því að reyna svara öllum tölvupósti og símtölum sem okkur berast þessa daga sem framkvæmdir eru í gangi.
Ef málið þolir enga bið er best að hringja.