Skiltadagur á laugardag klukkan 12:30 – Fleiri hendur vinna létt verk

Með maí 29, 2020 Fréttir

Þá er komið að þessu og boltinn er farinn að rúlla ! 

Við ætlum að hittast í hádeginu á morgun, laugardag og setja upp skiltin fyrir sumarið. Við þurfum aðstoð og fleiri hendur þannig hægt sé að klára verkefnið á tveimur til þremur tímum. 

Allir velkomnir !