
Þróttur vann sannfærandi 3:0-sigur á Dalvík/Reyni. Viktor Smári Segatta skoraði tvennu fyrir Þrótt og eitt markið var sjálfsmark. Þróttur er í öðru sæti með 22 stig og betri markatölu en Selfoss.
Þökkum öllum sem horfðu á VogaTV og sjálfboðaliðum fyrir aðstoð við framkvæmd leiksins.
Ljósmyndir: Jóna og Guðmann.
























































