Sigurgangan hélt áfram í dag

Með ágúst 23, 2020 Fréttir, Knattspyrna

Þrótt­ur vann sann­fær­andi 3:0-sig­ur á Dal­vík/​Reyni. Vikt­or Smári Segatta skoraði tvennu fyr­ir Þrótt og eitt markið var sjálfs­mark. Þrótt­ur er í öðru sæti með 22 stig og betri marka­tölu en Sel­foss.

Þökkum öllum sem horfðu á VogaTV og sjálfboðaliðum fyrir aðstoð við framkvæmd leiksins.

Ljósmyndir: Jóna og Guðmann.