Síðasti tíminn í íþróttaskóla barna á þessu ári fer fram á laugardaginn !

Með nóvember 28, 2019 Fréttir

Þá styttist í jólin.

Bryndís og Natalía verða með jóladagatöl handa þeim börnum sem eiga eftir að fá frá foreldrafélagi Þróttar.

Íþróttaskóli barna byrjar aftur laugardaginn laugardaginn 21. janúar á sama tíma og venjulega. Skráningar fara sem fyrr fram á heimasíðu félagsins í gegnum nórakerfið!