
Rafal, hóf feril sinn meistaraflokksferil með Fram. Hann hefur verið valinn í úrtakshópa fyrir yngri landslið Íslands og auk þess farið utan til reynslu og æfinga hjá unglingaliðum ensku stórliðanna Liverpool og Everton.
Rafal, sem er 19 ára, var á láni hjá Þrótti V, í sumar og stóð sig frábærlega eftir að hafa verið lánaður frá Fram.
Ragnar Þór Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við Þrótt Vogum og mun leika sitt fjórða tímabil með Þrótti í 2. deild á næsta ári.
Ragnar hefur leikið fyrir Tindastól í 2. deildinni, en hann á einnig leiki að baki í Pepsi-deildinni með Val og 1. deildinni með Selfossi.
Þróttur Vogum endaði í þriðja sæti 2. deildar karla síðasta sumar.