Pistlar í boði Þróttara nær og fjær sem hafa frá einhverju skemmtilegu að segja.
Gamlir félagsmenn luma á góðri sögu, formenn, framkvæmdastjóri eða þjálfarar hjá félaginu sem langar að deila einhverju með félagsmönnum.
Allir pistlar eru ritskoðaðir og samþykktir áður en þeir fara til birtingar.