Pistlar

Pistlar í boði Þróttara nær og fjær sem hafa frá einhverju skemmtilegu að segja.

Gamlir félagsmenn luma á góðri sögu, formenn, framkvæmdastjóri eða þjálfarar hjá félaginu sem langar að deila einhverju með félagsmönnum.

Allir pistlar eru ritskoðaðir og samþykktir áður en þeir fara til birtingar.

apríl 26, 2018 in Pistlar

Ákall formanns til Þróttara og Vogabúa fyrir komandi sumar

Veturinn hefur verið blómlegur þökk sé duglegum sjálfboðaliðum og þjálfurum. Iðkendur Þróttar hafa staðið sig vel á öllum vígstöðvum. Sundið er ennþá í þróun og heldur áfram að þroskast í…
Read More
september 6, 2017 in Pistlar

Pistill frá formanni UMFÞ

Ég heiti Baldvin Hróar, kallaður Hróar og er formaður UMFÞ í dag. Tilefni þess að vetrarstarfið er farið í gang, þá langar mig að kynna mig og segja frá tilvonandi…
Read More