Páskafrí: Byrjar 27. mars og starfið byrjar aftur 11. apríl (Barna og unglingastarf)

Með mars 31, 2023 Fréttir

UMFÞ óskar Þrótturum og öðrum gleðilegra páska. Við vonum að allir eigi góða daga framundan. 

Æfingar í barnastarfinu: Páskafrí hófst 27. mars og starfið byrjar aftur 11. apríl. 

Skrifstofa félagsins lokar eftir hádegi þriðjudaginn 4. apríl vegna skipulagsdaga. Skrifstofan opnar aftur þriðjudaginn 6. apríl kl. 09:00.