Páskabingó Þróttar fer fram mánudaginn 3. apríl í Tjarnasal – Treystum á stuðning bæjarbúa og annara velunnara…

Með mars 28, 2023 Fréttir

Páskabingó Þróttar fer fram mánudaginn 3. apríl í Tjarnarsal.

Dagskrá og aðrar upplýsingar. 

Yngrabingó (15 ára og yngri) 17:00
16 ára og eldrabingó (19:30)
Spjaldið kostar 800kr.
3 spjöld á 2000kr.


Glæsileg sjoppa á staðnum.


Hlökkum til að sjá ykkur.