Opnunar– og afgreiðslutími yfir jóla & áramót – Skrifstofa UMFÞ

Með desember 19, 2022 Fréttir

Yfir hátíðarnar verður skrifstofa Ungmennafélagsins Þróttar lokuð frá og með 21. desember og opnar aftur 3. janúar 2022.

Opnunar– og afgreiðslutími verður sem hér segir:

20. desember: Opið frá kl. 9-12
3. janúar: Opið frá kl. 9-17

Æfingar í barna og unglingastarfinu hefjast aftur þriðjudaginn 3. janúar er fjölsport fer aftur í gang og knattspyrnuæfingar hefjast aftur miðvikudaginn 4. janúar. 

Við minnum á að skráningar fara fram á Sportabler og öllum fyrirspurnum verður svarar er skrifstofa opnar aftur 3. janúar.