Opið hús fellur niður í kvöld.

Með september 3, 2019 Fréttir

Því miður þarf að fella niður opið hús í kvöld.

Skráningar hafa farið vel á stað. Á næstu dögum mun félagið heimsækja skóla og kynna starfsemi félagsins.

Allar upplýsingar fyrir komandi starfsár eru að finna í vetrarbækling sem kom út á dögunum.

Við auglýsum nýja dagsetningu í vikunni.