
Þróttur vill hvetja þá sem eiga eftir að ganga frá æfingagjöldum að ganga frá greiðslu.
Ef einhverjar spurningar vakna er alltaf hægt að hafa samband við framkvæmdastjóra í síma 892-6789 eða senda tölvupóst á throttur@throttur.net.
Greiða þarf elsta greiðsluseðil.
Iðkandi hættir:
Starfsáriðið er eftirfarandi: Knattspyrna: 16. október til 15. september. Sund: 1. september til 31. maí. Júdó: 1. september til 31. maí.
Forráðamaður þarf að láta skrifstofu vita fyrir mánaðarmót að iðkandi hyggist hætta að æfa.