„NÝTT“ Jólatónleikar í boði UMFÞ við rómantískustu sundlaug landsins – Bæði fyrir sundlaugargesti og aðra gesti – Fimmtudaginn 15. desember nk.

Með desember 7, 2022 Fréttir

Það verður sannkölluð jólastemmning við sundlaugina í Vogum þegar Ylja mætir á svæðið og syngur jólalög tilefni jóla.

Samverustund fyrir alla fjölskylduna !!!

Tónleikarnir eru fyrir alla, bæði sundlaugargesti og aðra gesti. Það verður hægt að setjast í brekkuna við sundlaugina.

Aðgangseyrir: Frjáls framlög.