Ný heimasíða !!!

Með febrúar 22, 2019 mars 1st, 2019 Fréttir

Við leitum að einum til tveimur Þróttara-fréttamönnum til að skrifa inn fréttir á nýja heimasíðu félagsins og halda henni lifandi í hverri viku.

Ein til þrjár fréttir á viku.

Æskilegt er að viðkomandi hafi áhuga á Þrótti, sé duglegur að vera í sambandi við alla þá aðila sem sinna verkefnum fyrir félagið. Þá er auðvitað nauðsynlegt að hafa gott vald á íslensku máli.

Nánari upplýsingar veitir Marteinn, í síma 892-6789 eða í tölvupósti marteinn@throttur.net