Ný æfingatafla tók gildi 4. maí hjá yngriflokkum í fótbolta. Sjá æfingatíma í öllum greinum!

Með maí 13, 2020 Fréttir
Tími Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard. Sunnud.
14:00 1-3 b sund 1-3 b sund   1-3 b sund      
14:45 4-6 b sund til 15:45

4-6 b sund til 15:45

 

  4-6 b sund til 15:45      
15:45 Unglingaþrek Unglingaþrek   Unglingaþrek      
17:00 5, 6, 7, flokkur yngriflokkar. 5, 6, 7, flokkur yngriflokkar.

Júdó 1-3 b

 

5, 6, 7, flokkur yngriflokkar. Júdó 1-3 b.    
18:00

4. flokkur karla

 

  Júdó 4-10 b. 4. Flokkur. 4. flokkur karla.

Júdó 4-10 b.

 

   

Æfingatafla tekur gildi 4. maí.
:Stóri salur í Vogum : Júdósalur : Sundlaug : Grasvöllur.

Barna og unglingastarf:

Sund (Síðasta æfing fer fram þriðjudaginn 19. júní)
Mánudagar, þriðjudagar og fimmtudagar

1 – 3 bekkur 14:00-14:50
4 – 7 bekkur 14:45-15:45
Þjálfari: Rebekka Magnúsdóttir.

Júdó (Síðasta æfing fer fram miðvikudaginn 20. júní)
Miðvikudagar og föstudagar.
1 – 3 bekkur 17:00-18:00
4 – eldri bekkur 18:00 – 19:30
Þjálfari: Guðmundur Stefán.

Knattspyrna
23. júlí til 2. ágúst verða engar æfingar né keppni í yngriflokkum Þróttar.. Allir flokkar fara í frí á sama tíma.

4. flokkur karla (7-8 bekkur)
Mánudagar kl. 18
Miðvikudagar kl. 18
Fimmtudagar kl. 18
Þjálfari: Eysteinn Sindri.
5. flokkur karla (5-6 bekkur)
Mánudagar kl. 17
Þriðjudagar kl. 17
Fimmtudagar kl. 17
Þjálfarar: Marteinn og Marko.
6. flokkur karla (3-4 bekkur)
Mánudagar kl. 17
Þriðjudagar kl. 17
Fimmtudagar klukkan 17
Þjálfari: Baldvin Baldvinsson.
7. flokkur blandað (1-2 bekkur)
Mánudagar kl. 17
Þriðjudagar kl. 17
Fimmtudagar kl. 17
Þjálfarar: Baddi og Jón Gestur.
5. flokkur kvenna (5-6 bekkur)
Mánudagar kl. 17
Þriðjudagar kl. 17
Fimmtudagar kl. 17
Þjálfarar: Jóna og Guðmann.
6. flokkur kvenna (3-4 bekkur)
Mánudagar kl. 17
Þriðjudagar kl. 17
Fimmtudagar kl. 17
Þjálfari: Sólrún.
Meistaraflokkur æfir alla virka daga frá 17:45 til 19:15.
Þjálfari Brynjar Gestsson.

Boltaskóli Þróttar 8. flokkur (Börn á elsta ári í leikskóla) Fer aftur í gang í byrjun júní.
Unglingaþrek Þróttar verður til 14. maí og auglýst síðar.
Mánudaga, þriðjudaga og fimmtudaga klukkan 16:00 til 17:00.