Naumt tap á móti Haukum – Myndaveisla

Með júlí 5, 2020 Fréttir

Þróttarar fengu Hauka í heimsókn á föstudagskvöldið. Þrátt fyrir algjöra draumabyrjun þá dugði það ekki til því Haukar fóru með sigur að hólmi 1-2 í spennandi leik.

Við þökkum bæði Vogabúum og Hafnfirðingum fyrir góða mætingu á völlinn.

Næsti leikur: Njarðvík – Þróttur V, á Rafholtsvelli þriðjudaginn 7. júlí.