Myndir: Þróttur v. – Kórdrengir

Með september 28, 2020 Fréttir, Knattspyrna

Þróttur Vogum hafði betur gegn toppliði Kórdrengja í 19. umferð 2. deildar karla. Lokatölur 1-0 í Vogunum. Fyrsta og eina mark leiksins kom á 57. mínútu er Andri Jónasson skoraði eina mark leiksins.

Miklar þakkir til Vogabúa, brottfluttra Voga og annara Þróttara fyrir frábæra mætingu á völlinn 🧡🧡🧡

Næsti leikur er 3. október þar sem Þróttarar ferðast norður og heimsækja KF.

#fyrirvoga

 

Myndir/Jóna Kristbjörg og Guðmann Rúnar