Þróttur V. – Fjarðabyggð Myndaveisla

Með maí 22, 2021 Fréttir, Knattspyrna

Myndir úr leik Þróttar og Fjarðabyggðar sem spilaður var 15. maí

Þróttur V. 1 – 1 Fjarðabyggð
1-0 Andrew James Pew(’23)
1-1 Vice Kendes(’79)
Jafntefli og Þrótturum refsað fyrir að nýta ekki tækifærin sem gáfust í leiknum.
Þökkum Fjarðabyggð fyrir leikinn og óskum þeim góðs gengis í sumar 👊
Myndir/Jóna Kristbjörg og Guðmann Rúnar

.