Myndir: Þróttur – Njarðvík

Með september 4, 2020 Fréttir, Knattspyrna

Það kom engum á óvart að háspenna/lífshætta var á Vogaídýfuvelli þegar Þróttur mætti Njarðvík.

Við óskum Njarðvík til hamingju með sigurinn í jöfnum og spennandi leik, þar sem bæði lið skiptust á að hafa forystuna í leiknum.

Við þökkum öllu okkar frábæra fólki fyrir að styðja liðið. Sjálfboðaliðarnir voru ómetanlegir og ekki má gleyma Skyggni.

Næsti leikur fer fram í hádeginu á laugardag þegar Völsungur frá Húsavík koma í heimsókn.

Áfram Þróttur!

Myndir/Jóna Kristbjörg og Guðmann Rúnar