
Þróttarar tóku á móti Ægir frà Þorlákshöfn í fyrstu umferð bikarsins.
Þróttur V. 2 – 1 Ægir
Úrslit af úrslit.net
Viktor Segatta með bæði mörk Þróttara í jöfnum og spennandi leik. Það verða því Víkingar frá Ólafsvík sem koma í heimsókn næstu helgi.
Myndirnar tók ljósmyndari Þróttar, Guðmann R. Lúðvíksson.