Myndaveisla Þróttur – Kári 27. júní á Vogaídýfuvelli.

Með júní 29, 2020 Fréttir

Þróttarar tóku á móti Kára um helgina í 2. deild karla. Lokatölur urðu 1-1 í spennandi og skemmtilegum leik.

Ljósmyndari félagsins var á svæðinu og smellti af nokkrum.

Minnum á næsta leik þegar Haukar koma í heimsókn. Leikurinn hefst klukkan 19:15 og er nk. föstudag á okkar heimavelli.