Myndaveisla 13. júní Þróttur – Víkingur Ólafsvík

Með júní 13, 2020 Fréttir

Hetjuleg frammistaða dugði ekki til á móti 1. deildarliði Víkinga.

Ólsarar áttu sigurinn skilið.

Gonzales með bæði mörk Ólsara. Staðan jöfn 1-1 um miðjan seinni hálfleik. Mark dæmt af Þrótti andartaki áður en Víkingar skora sigurmark korter fyrir leikslok. Það skal tekið fram að dómurinn var réttur.

Strákarnir okkar voru flottir í dag.

Ljósmyndari UMFÞ tók myndir í bullandi yfirvinnu.

Miklar þakkir til okkar frábæru sjálfboðaliða sem voru klár í að taka á móti 300 manns, það fór vel um þessa 100 áhorfendur sem skemmtu sér vel á leiknum.

Takk fyrir komuna vallargestir !