Mótadagskrá fyrir yngriflokka í knattspyrnu 2018.

Með janúar 14, 2018 UMFÞ

BIRT MEÐ FYRIRVARA UM BREYTINGAR ! Ekki búið að loka möguleikanum á að fleiri dagsmót bætist við.

8. flokkur blandað:

Njarðvíkurmót 10. feb.
TM mót Stjönunnar 30. apríl

7. flokkur karla:

Njarðvíkurmót 20. janúar.
TM mót Stjörnunnar 29. apríl
Norðurálsmótið á Akranesi í júní.

7. flokkur kvenna:
Njarðvíkurmót 3. feb
TM mót Stjörnunnar 23. apríl
Símamótið í Kópavogi 12. – 15. júlí.

6. flokkur karla:
Njarðvíkurmót 13. janúar
TM mót Stjörnunnar 22. apríl
Orkumótið í Vestmannaeyjum 27-30. júní.
Íslandsmótið.

6. flokkur kvenna:
Njarðvíkurmót 3. feb
GeoSilica mótið 17. feb
TM mót Stjörnunnar 23. apríl
Íslandsmót
Símamótið í Kópavogi 12.-15. júlí

5. flokkur karla:
Njarðvíkurmót 27. janúar
TM mót Stjörnunnar 20. apríl.
N1 mótið Akureyri 4-7 júlí.
Íslandsmótið. Spilaðir 12. leikir frá maí til loka ágúst.

4. flokkur karla:

Æfingaleikur á Álftanesi laugardagurinn 27. janúar.
Leikur við Hamar Hveragerði 17. febrúar.
Leikur við Grindavík 4. mars.
Laugardaginn 10. mars horft á Manchester United-Liverpool og félagslegt.
Leikur við Alftanes 19. apríl.
Íslandsmót í törneringum. 1x í júní, 1x í júlí og 1x í ágúst.
Við fáum tvær æfingar á gervigrasi í febrúar og mars. Látum vita þegar dagsetningar liggja fyrir.

Erum að leita að rétta dagsmótinu mánaðarmótin ágúst/sept.

Allir flokkar fá að gera félagslegt milli 15. feb og 15. mars.