Komnar 234 miðapantanir – Höldum áfram að taka niður pantanir – Víðir hefur beðið okkur um að hinkra eitt augnablik!

Með september 29, 2020 október 8th, 2020 Fréttir

Kótilettukvöld Skyggnis og Þróttar sem átti að fara fram laugardaginn 31. okt nk. hefur verið frestað í ljósi aðstæðna. 

Skyggnir og Þróttur munu taka stöðuna jafnóðum og við stefnum að sjálfssögðu á að halda viðburðinn.

Það þarf ekki að ganga frá greiðslu þegar miðar eru teknir frá, þetta auðveldar okkur að senda tölvupósta á miðahafa og upplýsa stöðu mála!!! 

Með því að smella á linkinn er hægt að panta miða:

https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSfwdQregQS6W-bZCoeZMs0CQhLxYeKo4kBWGN5Ol_z38kT0Pg/viewform

Hvetjum alla bæjarbúa og aðra Þróttara að taka þátt í sínu samfélagi. Skyggnir og Þróttur hafa unnið hörðum höndum undanfarna mánuði við að skipuleggja viðburðinn. Liðsheildin mun sjá til þess að allir muni skemmta sér vel.