
Leikurinn hefst kl 19:00 í kvöld og verður án áhorfenda. Leikurinn verður í beinni útsendingu hjá VogaTV..
Við biðlum til allra stuðningsmanna að virða þetta og mæta ekki á völlinn!!
Þróttur óskar eftir sjálfboðaliðum á heimaleiki Þróttar vegna hertra aðgerða Sóttvarnalæknis og KSÍ.
Þeir sem hafa áhuga á að aðstoða félagið geta sent okkur línu throttur@throttur.net eða heyrt í Marteini framkvæmdastjóra.
Vonandi taka Vogabúar vel í þetta verkefni.
Stöndum saman í gegnum þennan faraldur og styðjum okkar lið á einn eða annan hátt.
Áfram Þróttur!