
Við kunnum Nonna okkar frá Lindarbrekku miklar þakkir fyrir myndaveisluna frá því á laugardaginn.
Einnig langar okkur að þakka sjálfboðaliðum fyrir hjálpina og hvetjum ykkur til að finna Nonna á Instagram og gera fallow. Minnum á næsta leik þegar fram fer toppbaráttuslagur í Vogunum þegar topplið 2. deildar verða á svæðinu.