Laust starf – Íþróttamiðstöðin – #FyrirVoga

Með september 26, 2022 Fréttir

Þróttur auglýsir eftir að ráða til starfa einn karlkyns sundlaugarvörð í íþróttamiðstöð Vogum. Um er að ræða 80% starf þar sem unnið er í vaktavinnu 0g þarf viðkomandi að geta hafið störf 3.október.

Helstu verkefni eru:

• Öryggisgæsla og eftirlit.
• Afgreiðsla og aðstoð við viðskiptavini.
• Þrif

Menntunar og hæfniskröfur:


• Gerð er krafa um að viðkomandi standist hæfnispróf samkvæmt regluglerð nr 814/2010 um hollustuhætti á sund- og baðstöðum.
• Góð þjónustulund og færni í samskiptum.
• Hafa náð 18 ára aldri.
• Reyklaus.
• Hreint sakavottorð

Umsókn skal fylgja starfsferilskrá með umsagnaraðilum og sakavottorð.

Umsóknarfrestur er til og með 2.október 2022. Öllum umsóknum verður svarað.

Nánari upplýsingar veitir Petra Ruth Rúnarsdóttir formaður UMFÞ, netfang petra@throtturvogum.is