Laugardaginn 12. des verða æfingar hjá yngriflokkum Þróttar í knattspyrnu í höfuðstöðvum FH í Hafnarfirði. 

Með desember 9, 2020 desember 10th, 2020 Fréttir
Dagskrá:
Risinn: 10:30 til 11:30: 7. og 6 fl kk. og kvk.
Risinn: 11:30 til 12:45: 5. fl og 4. fl. kk og kvk.
Risinn: 12:45 til 13:30: Gat fyrir þá sem vilja vera lengur í fótbolta. Athugið: (Þjálfarar fara af svæðinu 13:00)
Allir þjálfarar Þróttar verða á svæðinu og taka á móti iðkendum við aðalinngang íþróttamiðstöðvar í Kaplakrika. Foreldrum er ekki heimilt að koma inn vegna Covid.
 
Þetta verður mikil upplifun fyrir okkar iðkendur. Flokkarnir eru ekki að æfa saman, heldur á sama tíma enda um stórt hús að ræða. 
 
Hlökkum til að sjá ykkur.