Kynning á starfsemi Þróttar veturinn 2022-2023

Með september 1, 2022 Fréttir

Kæru Þróttarar.

Við hjá Þrótti sinnum mikilvægu forvarnarstari fyrir börnin í sveitarfélaginu og viljum að öll börn geti tekið þátt og notið sín. Íþróttir snúast ekki alltaf um sigur
heldur að vera með og hafa gaman á eigin forsendum. Félagsleg farsæld er mikilvæg og íþróttahúsið á að vera þeirra annað heimili. Einnig viljum við halda
áfram að leggja okkar af mörkum í heilsueflandi samfélagi og bjóðum við uppá ýmsa hreyfngu og félagsstarf fyrir fólk á öllum aldri.

Við hvetjum alla til að kynna sér vel hvað verður í boði starfsárið 2022 & 2023. Þar er líka að finna ýmsar aðrar upplýsingar. 

Það þarf ekki skrá iðkanda til leiks fyrstu vikuna – Við opnum fyrir skráningar á heimasíðu félagsins mánudaginn 5. september. 

Vetrarstarf UMFÞ 2022 – 2023 – Bæklingur