Körfuboltanámskeið Þróttar frestað – Ekki næg þátttaka til að standa undir kostnaði

Með júlí 5, 2020 Fréttir

Okkur þykir miður að þurfa tilkynna að körfuboltanámskeiði Þróttar sem átti að hefjast á morgun,

mánudaginn 6. júlí fellur niður vegna lélegrar þátttöku. Við ætlum að reyna aftur í haust.

Það fer út tölvupóstur á alla forráðamenn sem skráðu sína iðkendur til leiks í fyrramálið.