
Æfingar yngriflokka í sumar: Taflan tekur gildi í dag, mánudaginn 5. júní.
Það verður fjör á fótboltasvæðinu í sumar og við munum taka vel á móti öllum. Það geta öll börn komið að prófa sem eru ekki að æfa.
Fótboltamót, ýmislegt félags og alltaf eitthvað um að vera. Emil er þjálfari yngriflokka og heldur utan um fótboltastarfið.
6, flokkur: 3-4 bekkur
Mánudagar, þriðjudagar & fimmtudagar kl. 15:00 til 16:15.
7, flokkur: 1-2 bekkur
Mánudagar, þriðjudagar & fimmtudagar kl. 16:15 til 17:30.
8, flokkur:
Miðvikudagar kl. 16:30 til 17:20.
Frí & leyfi.
Miðvikudaginn 26. júlí hefst sumarfrí frá knattspyrnuæfingum og æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 8. ágúst.
Þjálfari:
Emil Þór þjálfari.
Sími: 7868695