Júdódeild

Með febrúar 2, 2017 UMFÞ

Á dögunum tóku þrír júdókappar frá Þrótti Vogum próf. Samúel fyrir 5 KYU Patrekur fyrir 5 KYU og Jóhann fyrir 4 KYU. Það vantaði ekki Þróttinn í strákana enda kláruðu þeir verkefnið með miklum myndarskap!
Með þeim á myndinni er Arnar þjálfari…
Æfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum. Það er öllum velkomið að koma og prófa í fyrsta skipti.Júdó kappar