Júdó

Tími Mánud. Þriðjud. Miðvikud. Fimmtud. Föstud. Laugard.
16:00  Krílajúdó
17:00 Yngri 6-10. ára  Yngri 6 – 10 ára
18:00 Eldri 11-99 ára  Eldri 11-99 ára
19:00
20:00

Þjálfari: Arnar Már Jónsson: S: 770-0443

Júdóbærinn Vogar

Æfingahóparnir eru tveir 6, til 10, ára í yngri hóp og 11, til 99, í þeim eldri, stelpur og strákar æfa saman.  Arnar Már er júdóþjálfari Þróttar Vogum. Arnar mun ekki eingöngu koma að þjálfun því einnig mun Arnar stýra í samstarfi við stjórn félagsins útbreiðslu og kynningarmálum júdóstarfsins. Markmið allra verður að byggja upp júdó að nýju og koma því á þann stað sem það var fyrir fáeinum árum. Unglingar og fullorðnir eru sérstaklega boðnir velkomnir kl. 18 á þriðjudögum og fimmtudögum í vetur. Júdódeild Þróttar ætlar að bjóða uppá krílajódó. Námskeið fyrir börn á leikskólaaldri og hefst í október.

Æfingatími

  • Yngri 1-4 bekkur : Þri og fö kl. 17
  • Eldri 11. ára til 99. ára : Þri og fö kl. 18

Facebookhópur fyrir foreldra iðkenda sem stunda júdó og þjálfara. https://www.facebook.com/groups/1002030883146106/

Grúppusíður á FB

Eingöngu fyrir þjálfara og foreldra. Notaðar í þeim tilgangi að miðla upplýsingum á milli þeirra sem hafa aðgang að síðunni.
Áður en þú setur eitthvað neikvætt á vegginn, heyrðu fyrst í þjálfara. Neikvæð áhrif hafa áhrif á aðra í hópnum.