
Árum saman hefur Ungmennafélagið sinnt ákveðnum þjónustustörfum fyrir jólasveinana sem búa á Keili. Þrír þeirra hafa boðað komu sína klukkan 18:00 sunnudaginn 11.desember. Þar ætla þeir að heilsa upp á börnin, syngja og koma öllum í réttu jólastemmninguna… Þeir munu keyra eftirfarandi götur. Stapaveg, Suðurgata, Hafnargata og Vogagerði. Þeir keyra sama hringinn til að verða 19:00 og stefna á að heilsa öllum fjórum sinnum.
Muna halda sig inná gangstéttum og hvetjum fólk á öllum aldri til að fjölmenna !!!
f.h Jólasveinanna, Ungmennafélagið UMFÞ.