Jólamót Þróttar 2019 í júdó !

Með nóvember 28, 2019 Fréttir

Hvetjum alla bæjarbúa og aðra Þróttara til að fjölmenna. Sjáið kraftinn í félaginu þegar Suðurnesjamótaröðin fer fram í Vogum.

Laugardaginn 7. desember milli klukkan 10-13.